Fréttir & fyrirlestrar

March 13, 2020

Markmið þessarar viðbragðsáætlunar er að taka á óvissuþáttum er tengjast heimsfaraldri Covid 19 veirunnar.  Markmið áætlunarinnar er að tryggja viðbrögð allra hlutaðeigandi við að halda nauðsynlegri starfsemi þekkingarsamfélagsins gangandi við slíkar aðstæður. Í kjölfa...

April 1, 2019

Næsti hádegisfyrirlestur Fjölheima fjallar um vændismansal á Íslandi; "íslenskur veruleiki, íslenskir kaupendur" en þar munu þær Heiður Rán Kristinsdóttir og Margrét Birgitta Davíðsdóttir ræða:

Mansal, einkenni og birtingarmyndir

Vændismansal

Staðan á Íslandi, 

H...

February 25, 2019

Sunna Siggeirsdóttir, nemi í alþjóðlegum fíknifræðum (International Programme of Addiction Studies) mun fjalla um fíkn og reynslu af fjarnámi frá erlendum háskóla í hádegis kynningu í Fjölheimum, fimmtudaginn 28. mars næstkomandi.

Í fyrirlestrinum verður farið almennt y...

January 28, 2019

Nú ætla Fjölheimar á Selfossi að taka aftur upp þráðinn með hina vinsælu fimmtudags hádegisfyrirlestra.

Í vetur verða það meistaranemar sem nýta sér lesaðstöðuna í Fjölheimum sem kynna áhugaverð rannsóknarverkefni sín.

Tinna Björk Helgadóttir ríður á vaðið fimmtudaginn 3...

April 28, 2017

Á næsta hádegisfyrirlestri Fjölheima mun Einar Á.E. Sæmundsen, fræðslufulltrúi þjóðgarðsins á Þingvöllum vera með erindi sem hann kallar  „Þingvellir - áskoranir með fjölda ferðamanna". Fjallað verður um þær áskoranir sem við stöndum frammi fyrir með gríðarlegri fjölgu...

October 6, 2016

Miðvikudaginn 12.október næstkomandi mun Einar Bárðarson rekstrarstjóri Reykjavík Excursions koma í Fjölheima og tala um hnattræn tækifæri í ferðaþjónustu.

Fyrirlesturinn er partur af kúrsi nemenda í Ferðamálabrú Háskólafélags Suðurlands en er jafnframt opinn almenningi...

August 19, 2016

Að þessu sinni ætlar Háskólafélag Suðurlands að segja frá þátttöku sinni í tveggja ára Erasmus+ verkefni styrktu af Evrópusambandinu á vettvangi fullorðinsfræðslu, sem er að ljúka. Sigurður Sigursveinsson mun þar greina frá þátttöku félagsins í verkefninu en  það nefni...

June 27, 2016

Skiptiborð og móttaka Fjölheima eru lokuð vegna sumarleyfa. Þjónustuaðilar loka skrifstofum sínum á mismunandi tímum.

Nánari upplýsingar um bein símanúmer og fleira má finna á heimasíðum aðilanna (sjá forsíðu). 

March 23, 2016

 Starfsfólk Fjölheima átti ljúfa stund í síðasta morgunkaffinu fyrir páska þökk sé hugulsömu fólki starfsmannafélagsins. Það er gott að vera í Fjölheimum.

Gleðilega páska! 

Please reload

Nýtt efni

Markmið þessarar viðbragðsáætlunar er að taka á óvissuþáttum er tengjast heimsfaraldri Covid 19 veirunnar.  Markmið áætlunarinnar er að tryggja viðbrö...

Viðbragðsáætlun vegna COVID 19 veirunnar í Fjölheimum

March 13, 2020

1/10
Please reload

Eldra efni