Fréttir & fyrirlestrar

Viðbragðsáætlun vegna COVID 19 veirunnar í Fjölheimum

Markmið þessarar viðbragðsáætlunar er að taka á óvissuþáttum er tengjast heimsfaraldri Covid 19 veirunnar. Markmið áætlunarinnar er að tryggja viðbrögð allra hlutaðeigandi við að halda nauðsynlegri starfsemi þekkingarsamfélagsins gangandi við slíkar aðstæður. Í kjölfar þess að neyðarstigi hefur verið lýst yfir mun starfsfólk Háskólafélagsins fylgjast vel með stöðunni á degi hverjum, í góðri samvinnu við Fræðslunetið, og fylgja leiðbeiningum sóttvarnarlæknis í hvívetna. Einstakir aðilar í Fjölheimum, t.d. Fræðslunetið og Birta, eru með sínar eigin viðbragðsáætlanir varðandi starfsemi sína. Nýjustu upplýsingar eru ávallt að finna á vef Landlæknisembættisins: www.landlaeknir.is Vegna húsnæðis/

Nýtt efni
Eldra efni
Skjalasafn
Leit
No tags yet.

Líttu við á Facebook síðunni okkar

© Fjölheimar við Tryggvagarð 800 Selfossi

  • Facebook - Black Circle