Hádegisfyrirlestrar Fjölheima að hefjast aftur

Hádegisfyrirlestrar Fjölheima hefjast aftur fimmtudaginn 24.september næstkomandi. Þeir sem eru á póstlista munu fá tilkynningu um efni fyrirlestrarins um leið og hann verður auglýstur á síðunni.
Eins og fyrr býður Birtu hópurinn uppá súpu og brauð á vægu verði á meðan fyrirlestrinum stendur.
Allir velkomnir meðan húsrúm leyfir.