Fjarnám frá Háskóla Íslands

October 13, 2015

 

Við Stjórnmálafræðideild Háskóla Íslands stunda nú um 500 manns meistara- eða diplómanám á  nú mismunandi námsleiðum (sjá þær hér að neðan), auk þeirra sem munu bætast við á fjórum nýjum námsleiðum, sem eru meistaranám í blaða- og fréttamennsku, fjölmiðla- og boðskiptafræðum, samanburðarstjórnmálum (Hefst haustið 2016) og vestnorrænum fræðum.


Deildin og hennar samstarfsaðilar eru leiðandi hér á landi á öllum þessum sviðum bæði í kennslu og rannsóknum og hafa á að skipa framúrskarandi kennurum.  Inntökuskilyrði á allar línur eru BA, BS eða BEd próf í einhverri grein.  Bent er á að nemendur geta auk aðalgreinar tekið valfög á öðrum námslínum deildarinnar og þannig lagað námið að eigin þörfum og áhugasviði.

 

Hægt að byrja um áramót-næsti ums. frestur 15. okt. 2015

Skráningargjald fyrir vormisserið 55.000.-

 

Nánari upplýsingar um námið eru hér: http://www.hi.is/sites/default/files/gunnsig/meistaranam_stjornmalafraedideild.pdf

 

Endilega hafið samband við einhverja undirritaðra ef þið hafið frekari spurningar eða viljið ræða um þessa möguleika,
Margrét S. Björnsdóttir, msb@hi.is  sími 525-4254, 8677817
Elva Ellertsdóttir, elva@hi.is sími  525-4573
 

 

Please reload

Nýtt efni

Markmið þessarar viðbragðsáætlunar er að taka á óvissuþáttum er tengjast heimsfaraldri Covid 19 veirunnar.  Markmið áætlunarinnar er að tryggja viðbrö...

Viðbragðsáætlun vegna COVID 19 veirunnar í Fjölheimum

March 13, 2020

1/10
Please reload

Eldra efni
Please reload

Skjalasafn
Please reload

Leit