Bókupplestur í fimmtudagshádegi Fjölheima 26.nóvember

November 22, 2015

 

Næsta fimmtudagshádegi Fjölheima verður helgað nokkrum sunnlenskum rithöfundum sem ætla að koma og lesa upp úr bókum sínum og svara jafnframt spurningum úr sal. Bækurnar eru Ofríki eftir Jón Hjartarson,  Líkvaka eftir Guðmund S. Brynjólfsson og Ljóð og líf Helgu Pálsdóttur á Grjótá en allar eru þær ný útkomnar.

 

Líkt og áður bíður Brita-starfsendurhæfing uppá girnilega súpu á góðu verði. Skráning er inná fjolheimar@gmail.com og í síma 560-2030.

 

 

 

Hlökkum til að fá ykkur og eiga notalega stund saman.

 

 

Please reload

Nýtt efni

Markmið þessarar viðbragðsáætlunar er að taka á óvissuþáttum er tengjast heimsfaraldri Covid 19 veirunnar.  Markmið áætlunarinnar er að tryggja viðbrö...

Viðbragðsáætlun vegna COVID 19 veirunnar í Fjölheimum

March 13, 2020

1/10
Please reload

Eldra efni
Please reload

Skjalasafn
Please reload

Leit

I'm busy working on my blog posts. Watch this space!

Please reload