Hádegisfyrirlestrar Fjölheima að hefjast aftur

January 23, 2016

Fyrsti viðburður ársins í hádegisfyrirlestraröð Fjölheima verður fimmtudaginn 28. janúar kl. 12:10

 

Þá mun Valgerður Pálsdóttir, verkefnastjóri hjá Markaðsstofu Suðurlands, kynna stuttlega Sölu-, markaðs- og rekstarnám sem hún lauk nýlega hjá Fræðslunetinu en þar vann hún lokaverkefni fyrir Háskólafélag Suðurlands.

 

Valgerður mun segja frá afurð námsins, sem er viðskiptaáætlun fyrir nýtt og spennandi nám sem Háskólafélag Suðurlands ætlar að hleypa af stokkunum haustið 2016 og ber yfirskriftina: „Ferðamálabrú, nýsköpun og stjórnun“.

Please reload

Nýtt efni

Markmið þessarar viðbragðsáætlunar er að taka á óvissuþáttum er tengjast heimsfaraldri Covid 19 veirunnar.  Markmið áætlunarinnar er að tryggja viðbrö...

Viðbragðsáætlun vegna COVID 19 veirunnar í Fjölheimum

March 13, 2020

1/10
Please reload

Eldra efni
Please reload

Skjalasafn
Please reload

Leit

I'm busy working on my blog posts. Watch this space!

Please reload