Hádegisfyrirlestur Fjölheima fimmtudaginn 4.maí

Á næsta hádegisfyrirlestri Fjölheima mun Einar Á.E. Sæmundsen, fræðslufulltrúi þjóðgarðsins á Þingvöllum vera með erindi sem hann kallar „Þingvellir - áskoranir með fjölda ferðamanna". Fjallað verður um þær áskoranir sem við stöndum frammi fyrir með gríðarlegri fjölgun ferðamanna.
Eins og venjulega mun Birta - starfsendurhæfng hafa til sölu léttan hádegisverð.
Hlökkum til að sjá ykkur!