Hádegisfyrirlestrar Fjölheima hefjast aftur fimmtudaginn 31.janúar 2019

January 28, 2019

Nú ætla Fjölheimar á Selfossi að taka aftur upp þráðinn með hina vinsælu fimmtudags hádegisfyrirlestra.

 

Í vetur verða það meistaranemar sem nýta sér lesaðstöðuna í Fjölheimum sem kynna áhugaverð rannsóknarverkefni sín.

 

Tinna Björk Helgadóttir ríður á vaðið fimmtudaginn 31.janúar og kynnir verkefnið Frístundalæsi: Hvernig má nýta tíma á frístundaheimilum til að efla læsi?

 

Eins og áður mun Birta starfsendurhæfing hafa til sölu léttan hádegisverð en lysthafendur eru beðnir að skrá sig á netfangið fjolheimar@gmail.com

Please reload

Nýtt efni

Markmið þessarar viðbragðsáætlunar er að taka á óvissuþáttum er tengjast heimsfaraldri Covid 19 veirunnar.  Markmið áætlunarinnar er að tryggja viðbrö...

Viðbragðsáætlun vegna COVID 19 veirunnar í Fjölheimum

March 13, 2020

1/10
Please reload

Eldra efni
Please reload

Skjalasafn
Please reload

Leit

I'm busy working on my blog posts. Watch this space!

Please reload