Hádegisfyrirlestur Fjölheima 28.febrúar - Fíknifræði og fjarnám frá erlendum háskóla

Sunna Siggeirsdóttir, nemi í alþjóðlegum fíknifræðum (International Programme of Addiction Studies) mun fjalla um fíkn og reynslu af fjarnámi frá erlendum háskóla í hádegis kynningu í Fjölheimum, fimmtudaginn 28. mars næstkomandi.
Í fyrirlestrinum verður farið almennt yfir fíkn, batahorfur og bakslög þeirra sem glíma við fíknivanda.
Allar almennar spurningar um fíkn eða neysluvanda eru velkomnar.
Að venju mun hópur frá Birtu - Starfsendurhæfingu bjóða upp á súpu á 1000kr