Hádegisfyrirlestur Fjölheima 4.apríl - Eyðum eftirspurninni.

April 1, 2019

 

Næsti hádegisfyrirlestur Fjölheima fjallar um vændismansal á Íslandi; "íslenskur veruleiki, íslenskir kaupendur" en þar munu þær Heiður Rán Kristinsdóttir og Margrét Birgitta Davíðsdóttir ræða:

 

Mansal, einkenni og birtingarmyndir

Vændismansal

Staðan á Íslandi, 

Hvað veldur þessari stöðu?

Lög og alþjóðasamningar. 

Hvað getum við gert? 

 

Að venju mun hópur frá Birtu - Starfsendurhæfingu bjóða upp á súpu á 1000kr 

 

 

 

Please reload

Nýtt efni

Markmið þessarar viðbragðsáætlunar er að taka á óvissuþáttum er tengjast heimsfaraldri Covid 19 veirunnar.  Markmið áætlunarinnar er að tryggja viðbrö...

Viðbragðsáætlun vegna COVID 19 veirunnar í Fjölheimum

March 13, 2020

1/10
Please reload

Eldra efni
Please reload

Skjalasafn
Please reload

Leit